fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Staðfestir að Kane muni fá hvíld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 14:00

Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, hefur staðfest það að Harry Kane verði hvíldur í einhverjum af næstu leikjum liðsins.

Tottenham á framundan sjö leiki á aðeins 20 dögum og mun þeirra mikilvægasti leikmaður ekki spila rullu í öllum af þeim.

Tottenham er ekki sama lið með og án Kane en hann þarf að fá hvíld líkt og aðrir leikmenn liðsins.

,,Einn leikmaður getur ekki spilað alla sjö leikina, það er ómögulegt, ég er ekki töframaður!“ sagði Conte.

,,Ég get ekki spáð fyrir þessu en við tökum einn leik í einu og tökum bestu ákvarðanir fyrir liðið og leikmennina. Það er klikkun að hugsa að við getum notast við sömu leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni