fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Man Utd nú á eftir Aubameyang

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 10:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú að reyna að fá framherjann Pierre Emerick Aubameyang sem spilar með Barcelona.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio en Chelsea hefur reynt við leikmanninn í margar vikur.

Aubameyang er klárlega á förum frá Börsungum í sumar en félagið þarf að opna fyrir skráningu leikmanna áður en glugginn lokar.

Talið væri að Chelsea myndi tryggja sér þjónustu leikmannsins en samkvæmt Di Marzio gæti það endað í harðri baráttu.

Man Utd er búið að hafa samband við Börsunga um Aubameyang sem er fyrrum leikmaður Arsenal og þekkir vel til Englands.

Þessi 33 ára gamli leikmaður mun kosta í kringum 17 milljónir punda sem er hár verðmiði fyrir leikmann á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu