fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Man Utd nú á eftir Aubameyang

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 10:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú að reyna að fá framherjann Pierre Emerick Aubameyang sem spilar með Barcelona.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio en Chelsea hefur reynt við leikmanninn í margar vikur.

Aubameyang er klárlega á förum frá Börsungum í sumar en félagið þarf að opna fyrir skráningu leikmanna áður en glugginn lokar.

Talið væri að Chelsea myndi tryggja sér þjónustu leikmannsins en samkvæmt Di Marzio gæti það endað í harðri baráttu.

Man Utd er búið að hafa samband við Börsunga um Aubameyang sem er fyrrum leikmaður Arsenal og þekkir vel til Englands.

Þessi 33 ára gamli leikmaður mun kosta í kringum 17 milljónir punda sem er hár verðmiði fyrir leikmann á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni