fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ætlaði að fara til Chelsea en lið hans brjálaðist yfir vinnubrögðunum – ,,Þeim var mjög illa við þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 11:00

Robinho fagnar marki með Manchester City á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Robinho ætlaði að ganga til liðs við Chelsea árið 2008 áður en Real Madrid kom í veg fyrir þau félagaskipti.

Það er Robinho sjálfur sem opnar sig um þetta mál en hann var stuttu seinna keyptur til Manchester City.

Chelsea var þó lengi í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um Robinho en spænska félagið var alls ekki sátt við vinnubrögðin á Englandi.

Chelsea var byrjað að selja treyjur með nafni Robinho aftan á áður en skiptin gengu í gegn og varð það enska liðinu að lok að falli í baráttunni.

,,Planið mitt var að fara til Chelsea en viðræður við Real Madrid enduðu mjög illa,“ saðgi Robinho.

,,Þeim var mjög illa við að Chelsea væri að selja treyjur með mínui nafni aftan á áður en skiptin fóru í gegn.“

,,Ég sé ekki eftir því að hafa yfirgefið Madríd en ég gerði mistök þegar ég fór. Madríd var það lið sem opnaði dyrnar fyrir mig til að taka yfir Evrópu.“

,,Ég var ekki með þroskann til að hætta, ég hugsaði ekki áður en ég framkvæmdi. Aðeins aldur getur gefið þér þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar