fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Grét af gleði á föstudag eftir marga mánuði af einelti og áreiti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Umtiti grét af gleði á föstudag er hann hitti stuðningsmenn Lecce á Ítalíu í fyrsta sinn.

Umtiti hefur þurft að upplifa mjög erfiða tíma undanfarna mánuði en hann er samningsbundinn Barcelona.

Þar hefur Frakkinn fengið ekkert nema hatur og vilja stuðningsmenn sjá hann fara og það endanlega.

Umtiti skrifaði undir lánssamning við Lecce út tímabilið og verður væntanlega farinn fyrir gott næsta sumar.

Umtiti grét af gleði á fötstudaginn er hann var boðinn velkominn til Ítalíu af stuðningsmönnum Lecce sem eru mjög spenntir.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United