fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Þurfa að reiða fram meira en átta milljarða fyrir Gordon

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 08:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur mikinn áhuga á Anthony Gordon, kantmanni Everton.

Um helgina hafnaði Everton 40 milljóna punda tilboði frá Lundúnafélaginu í Gordon.

Nú segir Mirror frá því að Everton vilji fá 50 milljónir punda, eiga félagið að hleypa Gordon í burtu.

Gordon er 21 árs gamall og hefur verið á mála hjá Everton frá því hann var barn.

Á síðustu leiktíð lék Gordon 35 leiki fyrir félagið. Þar skoraði hann fjögur mörk og lagði upp tvö. Hann hefur spilað báða leikina það sem af er þessari leiktíð. Everton hefur tapað þeim báðum, 0-1 gegn Chelsea og 2-1 gegn Aston Villa.

Chelsea er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Tottenham um helgina og hafði, líkt og áður segir, unnið Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal