fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 20:48

Rúnar Alex.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson hefur skrifað undir samning við Alanyaspor í tyrknensku úrvalsdeildinni. Hann gengur í raðir liðsins á láni.

Þetta staðfestir enska félagið Arsenal í kvöld en Rúnar er samningsbundinn á Emirates eftir að hafa komið árið 2020.

Það gekk erfiðlega hjá íslenska landsliðsmanninum í treyju Arsenal en hann spilaði með OH Leuven á láni á síðustu leiktíð.

Þar spilaði Rúnar 20 leiki í öllum keppnum og mun nú reyna að festa sig í sessi í Tyrklandi.

Rúnar er 27 ára gamall markmaður og á að baki 17 landsleiki fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir