fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan unga skellti sér beint upp í vél og í sólina eftir laugardaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gaf leikmönnum sínum smá frí eftir öruggan 4-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Erling Braut Haaland, nýr framherji liðsins, lét ekki segja sér það tvisvar og skellti sér strax í stutt frí til Marbella.

Þar var hann á ströndinni í gær, þar sem aðdáendur komu auga á hann.

Haaland rölti eftir ströndinni og skellti sér einnig í sjóinn.

Norðmanninum tókst ekki að skora í leiknum en lagði upp fyrsta mark City fyrir Ilkay Gundogan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu