fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að Liverpool hafi reynt við Sterling

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling verður leikmaður Chelsea á næstu leiktíð og vonast til að komast með liðinu til Bandaríkjanna eftir helgi.

David Ornstein hjá the Athletic greinir frá þessu í kvöld en Chelsea hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaupverð.

Ornstein segir að Chelsea borgi 47,5 milljónir punda fyrir Sterling sem skrifar undir fimm ára samning.

Sterling er 27 ára gamall kantmaður og ef allt gengur vel fyrir sig kemst hann með Chelsea til Bandaríkjanna í æfingaferð.

Sterling hefur lengi verið öflugt vopn í sókn Man City og spilaði áður með Liverpool.

Samkvæmt Mirror þá var Liverpool óvænt að skoða það að fá Sterling aftur og reyndi að hafa betur í baráttunni við Chelsea.

Sterling er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool en hann reyndi allt til að komast til Man City fyrir 50 milljónir punda árið 2015.

Mirror heldur því þó fram að endurkoma hafi verið í kortunum og að Liverpool hafi spurst fyrir um leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun