fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Alls hafa tíu greinst með Ómíkron á Íslandi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. desember 2021 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust 110 með ný smit COVID-19 í gær, þar af tveir á landamærunum, samkvæmt bráðabirgðatölum. Af þeim sem greindust voru 52 í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum.

Þar kemur einnig fram að nú hafi alls tíu greinst með nýja afbrigði veirunnar, Ómíkron.

„Eins og áður eru öll COVID-19 sýni á Íslandi raðgreind og öll smit rakin. Smitrakning gengur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri