fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Tekjublað DV – Þetta hefur FM95BLÖ-klanið upp úr krafsinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 16:30

Steindi Jr., Egill og Auddi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamennirnir Steindi Jr., Auðunn Blöndal og Egill „Gillz“ Einarsson eru mennirnir á bak við útvarpsþáttinn FM95BLÖ sem hefur notið mikilla vinsælda. Tríóið byrjaði einnig með hlaðvarpið Blökastið fyrr í sumar.

Hver þeirra er einnig að vinna í öðrum verkefnum. Egill er til að mynda einkaþjálfari, Steindi leikari og Auddi var kynnir í Allir geta dansað á Stöð 2.

Tekjublað DV kom út á miðvikudaginn síðastliðinn og í því má finna upplýsingar um tekjur yfir 2500 Íslendinga.

Steindi Jr. var tekjuhæstur félaganna með rúmlega 1,2 milljón krónur á mánuði miðað við greitt útsvar árið 2020. Auddi kemur fast á hæla Steinda með rúmlega 1,1 milljón krónur á mánuði. Egill var með tæplega hálfa milljón í laun á mánuði í fyrra.

Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi Jr.)

1.241.456 kr. á mánuði

Auðunn Blöndal

1.135.820 kr. á mánuði

Egill „Gillz“ Einarsson

476.901 kr. á mánuði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“