fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Guardiola vill sjá Messi enda í Barcelona

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 19:20

Pep Guardiola sem stjóri Manchester City í leik gegn Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill sjá Lionel Messi enda ferilinn í Barcelona. Þetta kemur fram á vef Sky sports.

Í sumar var orðrómur þess efnis að Messi væri á leið til Manchester City.

Guardiola, sem nýverið skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við City, ber sterkar taugar til Barcelona eftir að hafa verið þar sem leikmaður.

„Messi er leikmaður Barcelona og ef þið spyrjið mig þá er ég mjög þakklátur Barcelona fyrir allt sem þau gerðu fyrir mig sem leikmaður, þau gáfu mér allt, frá byrjun til enda,“ segir Guardiola.

„Sem aðdáandi Barcelona vil ég að Messi endi ferilinn þar. Samningurinn hans rennur út eftir þetta tímabil og við vitum ekki hvað gerist eftir það eða hvað hann er að hugsa,“ bætti Guardiola við.

Manchester City situr í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar við Tottenham á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“