fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Gunnar Hansson og Hiroko Ara trúlofuð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 9. september 2020 10:14

Gunnar Hansson. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Gunnar Hansson, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Frímann Gunnarsson, er trúlofaður. Unnusta hans heitir Hiroko Ara og greindi hún frá trúlofun þeirra á Facebook á föstudaginn síðastliðinn. Smartland greinir frá.

Skjáskot/Facebook

Eins og sést á skjáskotinu hér að ofan hafa margir tekið gleðitíðindunum fagnandi.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“