fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Uppfærðar tölur – Lokatölur úr Reykjavík Suður

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera að Guðni Th. Jóhannesson muni hafa stóran sigur úr býtum gegn mótframbjóðanda sínum Guðmundi Franklín Jónssyni.

Heildartölur þeirra fyrstu 104.117 atkvæða sem talin hafa verið eru á þann veg að Guðni hlýtur 90,8% atkvæða. Þá hefur Guðmundur fengið 9,2% atkvæða.

Lokatölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður eru klárar. 29.788 atkvæði voru talin. Guðni var með 91,92% en Guðmundur með 8,08%. Auðir seðlar voru 695 og 210 ógildir. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi suður var 66,5%

Lokatölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru klárar. 29.950 atkvæði voru talin. Guðni var með 92,2%, en Guðmundur með 7,8%. Auðir seðlar voru 678 og 213 ógildir.Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 65%

Í Suðurvesturkjördæmi hafa verið talin 10.200 atkvæði. Guðni með 88.2%, en Guðmundur með 11.8%.

Í Suðurkjördæmi hafa verið talin 15.211 atkvæði. Guðni með 90%, en Guðmundur með 10%.

Í Norðausturkjördæmi hafa verið talin 13.000 atkvæði. Guðni með 93%, en Guðmundur með 7%.

Í Norðvesturkjördæmi hafa verið talin 5.618 atkvæði. Guðni með 92,9%, en Guðmundur með 7,1%.

Þessi frétt verður uppfærð.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Í gær

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð