fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Illa leikinn eftir bremsulausa rafskútuferð

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. júní 2020 07:50

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera að mikið hafi gengið á hjá lögreglu í nótt.

Þegar að klukkan var að ganga tíu í gærkvöldi féll maður af leigurafskútu í miðbænum. Hann er sagður hafa slegið höfðinu í gangstétt og misst meðvitund. Lögregla kom á vettvang og þá var maðurinn „illa áttaður“, auk þess sem hann var grunaður um ölvunarakstur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Maðurinn var fluttur á bráðadeild. Við nánari skoðun á rafskútunni kom í ljós að hún var nánast bremsulaust. Hjólið var því haldlagt af lögreglu og tekið úr umferð, en líkt og áður kom fram var um leiguhjól að ræða.

Þá virðist mikið hafa verið um akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu