fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin mun endurgreiða 330 milljónir punda eða 56 milljarða vegna sjónvarpsréttinda á enska boltanum. Ástæðan er kórónuveiran og að fresta hafi þurft deildinni.

Þrjár umferðir fara fram eftir 16 júlí og sökum þess þarf deildin að endurgreiða stóra upphæð.

Hluti af þessari upphæð fer til Símans á Íslandi sem hefur réttinn á enska boltanum.

Ef fresta þarf deildinni lengur bætast við 35 milljónir punda eða 5,9 milljarðar íslenskra króna á hverri viku við þessa upphæð.

Félögin taka mis mikið högg á sig samkvæmt Daily Mail en ef Liverpool vinnur deildina þarf félagið að endurgreiða 24,5 milljónir punda en Norwich sem er í neðsta sæti þarf þá að endurgreiða 7,1 milljón punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid