fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Var með milljarða samning við Adidas en ímynd hans er sögð slæm í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil fær ekki nýjan samning við Adidas en hann hefur í sjö ár verið með samning við þennan þýska risa.

Özil fékk samninginn árið 2013 þegar hann var að ganga í raðir Arsenal og fékk hann 22 milljónir punda í vasann. 3,7 milljarðar íslenskra króna fyrir að spila í Adidas takkaskóm og koma fyrir í auglýsingum.

Ímynd Özil í Þýskalandi er ekki góð í dag, stuðningur hans við Erdogan forseta Tyrklands varð til þess að baulað var á hann í heimalandinu.

Özil hætti að spila með þýska landsliðinu eftir HM í Rússlandi árið 2018 og skömmu síðar ákvað Mercedes Benz að rifta samningi við hann.

Samningur Özil gildir út júní en Adidas mun ekki framlengja hann og þarf Özil því að leita að nýjum framleiðanda en áður lék hann í Nike skóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag