fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Fimm létust þegar sjóðandi vatn flæddi inn í hótelherbergi í Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 18:15

Frá vettvangi. Mynd: Rússneska neyðarvarnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm létust og sex slösuðust þegar heitavatnsrör sprakk og sjóðandi vatn flæddi inn í hótelherbergi í Perm í Rússlandi. Öll fórnarlömbin, þar á meðal eitt barn, voru gestir hótelsins þegar atburðurinn átti sér stað á aðfararnótt mánudag. Samkvæmt rúsnneskum yfirvöldum, voru þrjú þeirra sex sem slösuðust, send á sjúkrahús með brunasár.

Lögreglan rannsakar hvort um hafi verið að ræða brot á örygglisreglum, The Moskow Times greinir frá þessu.

Hótelið sem um ræðir, Mini-hotel Caramel, er lítið og samanstendur af níu herbergjum sem eru í kjallara íbúðablokkar. Málið gæti haft þær afleiðingar að þjóðþingið í Moskvu banni hótel og gistiheimili í kjöllurum íbúðablokka. Á síðasta ári bannaði þingið opnun gistheimila og hótelherbergja í íbúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Í gær

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari