fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Ólafur Arnarson er sagður hafa tryllst fyrir utan Costco – „Þetta er á einhverjum misskilningi byggt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. janúar 2020 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ákærður fyrir eignarspjöll fyrir utan Costco í Garðabæ.

Hann er sakaður um að hafa sparkað í bíl fyrir utan verslunina vinsælu. Málið var tekið fyrir á dögunum í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Í samtali við Fréttablaðið segir Ólafur að málið allt einn stór misskilningur. „Það er ekkert um þetta að segja. Þetta er á einhverjum misskilningi byggt,“ segir Ólafur og telur að dómari verði sammála hans túlkun.

Ólafur neitað skýra nánar hvað átti sér stað fyrir utan Costco. „Ég veit ekki hvaða eignaspjöll er um að ræða. Ég er sakaður um eitthvað sem átti sér ekki stað,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“