fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Ólafur Arnarson er sagður hafa tryllst fyrir utan Costco – „Þetta er á einhverjum misskilningi byggt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. janúar 2020 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ákærður fyrir eignarspjöll fyrir utan Costco í Garðabæ.

Hann er sakaður um að hafa sparkað í bíl fyrir utan verslunina vinsælu. Málið var tekið fyrir á dögunum í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Í samtali við Fréttablaðið segir Ólafur að málið allt einn stór misskilningur. „Það er ekkert um þetta að segja. Þetta er á einhverjum misskilningi byggt,“ segir Ólafur og telur að dómari verði sammála hans túlkun.

Ólafur neitað skýra nánar hvað átti sér stað fyrir utan Costco. „Ég veit ekki hvaða eignaspjöll er um að ræða. Ég er sakaður um eitthvað sem átti sér ekki stað,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA