fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Breiðablik búið að selja Kristian til Ajax

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að selja Kristian Nökkva Hlynsson til Ajax. Hann hefur skrifað undir hjá stórveldinu. Blikar hafa staðfest þetta.

Kristian, sem er fæddur árið 2004, er sóknarsinnaður leikmaður sem nýtur sín best fremstur á miðju.

Kristian hefur staðið sig afar vel bæði með Blikum sem og yngri landsliðum Íslands þar sem hann hefur spilað upp fyrir sig. Í sumar fór Kristian með 3.flokki karla til Hollands á elítumót og var þar valinn besti leikmaður mótsins af mótshöldurum. Ajax kom auga á hann þar.

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Dr. Football sagði á dögunum að Ajax myndi greiða metfé fyrir ungan leikmann frá Íslandi, til að tryggja sér starfskrafta hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl