fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Pressan

Vara við uppgangi öfgahægrimanna í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 07:59

Norrænir nýnasistar í mótmælagöngu. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri skýrslu frá TrygFonden í Danmörku er varað við hættunni sem samfélaginu stafar af öfgahægrimönnum. Sífellt fjölgar í þeim hópi og telja skýrsluhöfundar líklegt að það geti blásið krafti í fólk sem er tilbúið til ofbeldisverka.

Skýrslan var unnin af öryggisfyrirtækinu Certa Intelligence & Security fyrir TrygFonden. Í henni segir að boðskapur og umfang samtaka öfgahægrimanna fari vaxandi og það verði að taka þetta alvarlega. Fram kemur að þessa stundina séu ekki starfandi hópar sem sérstaklega mikil ógn stafi af en umfang starfsemi öfgahægrimanna fari sífellt vaxandi.

Skýrslan er byggð á viðtölum við ýmis félagasamtök, starfsmenn félagsþjónustu, yfirvöld, lögregluna og fleiri sem sinna ýmsum verkefnum tengdum afbrotum og öfgahyggju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Antony til sölu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dauðþreyttir á blindfullum túristum sem æla og míga upp um alla veggi

Dauðþreyttir á blindfullum túristum sem æla og míga upp um alla veggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þolinmæðin er á þrotum – Áfengisbann til að takast á við of mikinn fjölda ferðamanna

Þolinmæðin er á þrotum – Áfengisbann til að takast á við of mikinn fjölda ferðamanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skyndileg blinda á öðru auganu kom upp um leyndan sjúkdóm

Skyndileg blinda á öðru auganu kom upp um leyndan sjúkdóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heit umræða – Hvort þurfa konur eða karlar að sofa lengur?

Heit umræða – Hvort þurfa konur eða karlar að sofa lengur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm börn dáin eftir að hafa fengið kíghósta

Fimm börn dáin eftir að hafa fengið kíghósta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Umdeilt viðtal við hina raunverulegu Mörthu kallað það siðlausasta fyrr og síðar – Meintur eltihrellir fær að segja sína hlið

Umdeilt viðtal við hina raunverulegu Mörthu kallað það siðlausasta fyrr og síðar – Meintur eltihrellir fær að segja sína hlið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að kviðdómur hafi átt erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum í gær

Segja að kviðdómur hafi átt erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum í gær