fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Ellisif Tinna fékk vel greitt frá Kirkjuráði: Oddur sagði töluna vera mun lægri

Ellisif Tinna Víðisdóttir lögfræðingur

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 3. júlí 2017 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Ellisif Tinna Víðisdóttir
2.094.167 kr. á mánuði

Ellisif Tinna starfaði sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs í 17 mánuði, frá vordögum 2015 til haustsins 2016.

Pressan greindi frá því að greiðslur til hennar hafi numið rúmri 51 milljón króna fyrir 17 mánaða starf, því mótmælti Oddur Einarsson, núverandi framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, harðlega og sagði töluna miklu lægri.

Samkvæmt starfslokasamningi fékk hún full laun greidd í 12 mánuði eftir að hún lét af störfum, fékk hún því laun fyrir alls 29 mánuði.

Ellisif hefur starfað fyrir Viðreisn en á dögunum var hún svo skipuð dómari í Landsdómi til sex ára.

Þá starfar hún einnig sem lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm