fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Borgaryfirvöld í Berlín kaupa íbúðir fyrir milljarða til að berjast gegn húsaleiguhækkunum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 06:30

Frá Berlín.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að reyna að koma til móts við mörg þúsund Berlínarbúa, sem eru öskureiðir yfir hækkandi húsaleigu í borginni, hafa borgaryfirvöld nú samið um kaup á 6.000 íbúðum í borginni fyrir 920 milljónir evra. Íbúðirnar eru keyptar af fasteignafyrirtækinu ADO Properties SA.

Bloomberg skýrir frá þessu. Fram kemur að um stærstu viðskipti þessarar tegundar í sögu borgarinnar sé að ræða. viðskiptin eiga meðal annars að tryggja að borgarbúar geti leigt íbúðir á verði sem þeir ráða við. Borgarstjórn ætlar að frysta leiguupphæðina.

Með því að tryggja stöðugt leiguverð í borginni og veita leigjendum meira öryggi. Borgin ætlar að halda áfram að byggja íbúðir og tryggja lagalegt umhverfi frystingar á leiguverði.

Fyrr á árinu keyptu borgaryfirvöld 670 íbúðir af einkaaðila.

Hækkandi leiguverð hefur reynst mörgum borgarbúum erfitt en í sumum hverfum hefur leiguverðið tvöfaldaast á undanförnum áratug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu