fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

IKEA fjárfestir í vindmyllum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 19:30

IKEA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA er stærsti húsgagnaframleiðandi heims og þekkt um allan heim. Nú ætlar fyrirtækið að láta að sér kveða hvað varðar notkun umhverfisvænnar orku. Fyrirtækið er að ganga frá kaupum á hlutabréfum í sjö vindmyllugörðum (það eru stór svæði með fjölda vindmylla) í Rúmeníu fyrir sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna. Tilgangurinn er að IKEA verði sjálft sér nægt um umhverfisvænt rafmagn.

Það er danska vindmyllufyrirtækið Vestas sem á vindmyllugarðana. IKEA hyggst kaupa 80% hlut í þeim. Bloomberg skýrir frá þessu. Rafmagnsframleiðslan í þessum vindmyllugörðum er um 171 mw en það svarar til rafmagnsnotkunar 65 IKEA-verslana.

Fyrr á árinu keypti IKEA hlut í þýska vindmyllufyrirtækinu Veja Mate og á nú 900.000 sólarsellur í 14 löndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi