fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Segist hafa hafnað Mourinho tvisvar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Witsel segir að Jose Mourinho hafi tvisvar reynt að kaupa sig á ferlinum.

Witsel er 30 ára gamall miðjumaður en hann leikur í dag með Borussia Dortmund eftir dvöl í Rússlandi og í Kína.

Witsel segir að Mourinho hafi reynt að fá sig til Real Madrid og svo til Manchester United síðar á ferlinum.

,,Ég hefði getað samið við Real Madrid á meðan Jose Mourinho var þar við stjórnvölinm“ sagði Witsel.

,,Real ákvað svo að kaupa Luka Modric svo það hefði ekki verið rétt skref fyrir mig að fara þangað.“

,,Ég fékk önnur tilboð eftir að hafa yfirgefið Zenit, ég hefði kannski getað farið til París eða Manchester en vildi ekki bíða.“

,,Ég fékk þá tilfinningu að ég yrði númer eitt á blað hjá Dortmund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“