fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Málshöfðun gegn Facebook getur haft áhrif á mörg þúsund fyrirtæki

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku hófst málflutningur fyrir Evrópudómstólnum í máli sem austurríski aðgerðarsinninn Max Schrems höfðaði gegn Facebook. Dómstóllinn á að skera úr um hvort Facebook og evrópsk fyrirtæki, sem geyma persónuupplýsingar um notendur sína í Bandaríkjunum, brjóti gegn réttindum Evrópubúa.

Málið snýst um gagnaöryggissamninginn Privacy Shield sem Bandaríkin og ESB gerðu 2016. Samningurinn hefur síðan verið gagnrýndur af evrópsku persónuverndinni.

Schrems, sem er lögfræðingur, stefndi Facebook fyrir írskan dómstól vegna málsins þar sem höfuðstöðvar Facebook í Evrópu eru á Írlandi. Írski dómstóllinn taldi þó að Evrópudómstóllinn ætti að taka málið fyrir og sú varð raunin.

Niðurstaðan mun hafa áhrif á hvernig mörg hundruð þúsund evrópsk fyrirtæki geyma gögn utan Evrópu. Þessi gögn eru mikils virði fyrir fyrirtækin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti