fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

EINN ÁSTSÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR OKKAR

Gunnar með stofutónleika

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. apríl 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin HEIMA 2017 var haldin í fjórða sinn í Hafnarfirði síðasta vetrardag. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem skemmtileg og öðruvísi tónlistarhátíð, enda kemur fjöldi tónlistarmanna fram heima í stofu hjá Hafnfirðingum sem opna heimili sín fyrir gestum og gangandi. Á meðal þeirra sem fram komu í ár var tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson, sem spilaði fyrir fullri stofu heima hjá Elvu Dögg og Ragnari að Austurgötu.

Hér má sjá gesti streyma að húsinu.
VEL SÓTTIR TÓNLEIKAR Hér má sjá gesti streyma að húsinu.
Zakarías, sonur Gunnars, kom með föður sínum á tónleikana, en hann er einnig liðtækur tónlistarmaður.
FETAR Í FÓTSPOR FÖÐURINS Zakarías, sonur Gunnars, kom með föður sínum á tónleikana, en hann er einnig liðtækur tónlistarmaður.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum