fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Pressan

Efnisveitur eru óvinir loftslagsins

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netrisar á borð við Netflix, Amazon og Apple reka stór gagnaver sem sjá til þess að notendur þeirra fái leifturhraðan aðgang að því efni sem þeir vilja. En sá galli er á þessu að það þarf gríðarlega mikla orku til að þetta virki allt saman. Gagnaverin þurfa orku til að kæla netþjóna sína en það þarf einnig rafmagn til að flytja gögn (myndir og/eða hljóð) frá gagnaverunum í tölvur eða síma notenda.

Gagnaver heimsins nota samtals um 200 terawattstundir af rafmagni á ári en það er meira en öll rafmagnsnotkun Írana á einu ári. Ef gagnaverin kaupa rafmagn frá orkustöðvum, sem nota kol, olíu eða gas við framleiðslu sína, losnar koltvíildi út í andrúmsloftið. Þetta getur orðið ansi mikið magn en í dag er talið að 0,3 prósent af koltvíildislosun heimsins komi frá gagnaverum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 2 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós