fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

„Mökkaður“ eða „útrunninn“?

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Th. Birgisson vakti talsverða reiði með ummælum sem hann lét falla á Facebook-síðu sinni á föstudagskvöld. Þar virtist hann gera grín að holdafari Halldórs Halldórsssonar, Dóra DNA, í þættinum Vikunni með Gísla Marteini.

„Fékk veruleg ónot þegar Dóri DNA birtist með fitukeppina sína. Er í alvörunni enginn sem getur kennt honum að klæða þetta af sér,“ spurði Karl meðal annars sem fékk yfir sig holskeflu af gagnrýni, meðal annars á Twitter.

Karl dró síðar í land og sagði að um misheppnað grín hefði verið að ræða. Það virtist þó ekki duga öllum og sá tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ástæðu til að ausa úr skálum reiði sinnar yfir Karl. Bubbi sagði á Twitter: „Karl TH drullar yfir DNA. Þegar drullan slettist á hann segir hann djók. Annaðhvort skrifar hann mökkaður eða þá hann er útrunninn. Hvort er?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér