fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Pressan

Keyptu matarborð og 12 stóla fyrir 230.000 – Seldu allt á 18,5 milljónir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 05:59

Átt þú svona borð og stóla?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1969 keypti dönsk fjölskylda matarborð og 12 tilheyrandi stóla fyrir sem svarar til 230.000 íslenskra króna. Nýlega voru borðið og stólarnir seldir á uppboði hjá uppboðsfyrirtækinu Bruun Rasmussen og fengust sem svarar til 18,5 milljóna íslenskra króna fyrir munina.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bruun Rasmussen.

Borðið, svokallað Júdasarborð, og stólarnir, svokallaðir Egyptastólar, voru hannaðir af arkitektinum Finn Juhl og framleiddir í lok fimmta áratugarins. Hugmyndin að borðinu var sótt í grafhýsi Tutankhamon sem var opnað 1923 en þar voru meðal annars húsgögn og aðrar gersemar frá því um 1.300 fyrir krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skaut lögreglumann með lásboga

Skaut lögreglumann með lásboga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta eru stærstu mistökin sem fólk gerir í atvinnuviðtölum

Þetta eru stærstu mistökin sem fólk gerir í atvinnuviðtölum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins