fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Hera Björk gerir grín að hjólhýsadramanu í Söngvakeppninni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 18:50

Hera keppir í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV sagði frá í gær myndaðist mikill hjólhýsahasar meðal flytjenda Söngvakeppninnar þegar að Hatari toppaði Friðrik Ómar með því að fá sér stærra hjólhýsi.

Hera Björk, sem keppir einnig í kvöld, gerir góðlátlegt grín að þessu hjólhýsadrama í sögu sinni á Instagram og birtir mynd af sér við söluvagn ísbúðarinnar Valdísar í Laugardalshöll, þar sem keppnin fer fram.

„Ég á ekki hjólhýsi… Bara smá Valdísi,“ skrifar Hera Björk við myndina, glöð í bragði.

Sjá einnig:

Er Hatari að ögra Friðriki Ómari? Lögðu stærra hjólhýsi við hliðina á hans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“