fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Fjögur börn létust í hjólreiðaslysi í Hollandi í morgun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 07:52

Mynd úr safni. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur börn létust í morgun þegar lest var ekið á reiðhjól sem þau voru í. Eitt barn til viðbótar og einn fullorðinn eru alvarlega slasaðir. Börnin voru í kassa framan á hjólinu en um sérhannað hjól var að ræða en slík hjól eru mikið notuð víða undir lítil börn.

De Telegraaf skýrir frá þessu. Slysið varð í bænum Oss í austurhluta landsins. Lögreglan segir að slysið hafi orðið þegar reiðhjólið fór yfir lestarteina klukkan 08.25. Talsmaður lestarfélagsins segir að slysið sé „svartur dagur á þessari leið“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks