fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Foreldrar sem veittu syni sínum kynlaust uppeldi ætla nú bæði að skipta um kyn

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Louise og Charlie Draven urðu fyrir miklu aðkasti á síðasta ári þegar þau greindu frá því opinberlega að þau hygðust veita syni sínum kynlaust uppeldi. Hann er nú orðinn fimm ára gamall og skilgreinir sig sem dreng. Þau Louise og Charlie hafa hinsvegar bæði ákveðið að gangast undir kynleiðréttingu.

Hjónin komu fram í breska morgunþættinum This Morning í vikunni þar sem þau greindu frá ákvörðun sinni en þau leggjast bæði undir hnífinn síðar á þessu ári. Viðtalið við þau Louise og Charlie má sjá hér að neðan.

Þar kemur meðal annars fram að eftir að þau greindu frá uppeldisaðferðum sínum hafi Louise orðið fyrir miklu aðkasti og fengið ljót skilaboð frá fólki sem átti erfitt með að skilja afstöðu þeirra. „Fólk rést á útlit mitt og ákvarðanir og gekk svo langt að ráðast á son minn með orðum,“ sagði  Charlie í viðtalinu sem vakið hefur töluverða athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar