fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Þetta er vinsælasta myndbandið á netinu í dag – Löggur fara á kostum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast óraði lögreglumönnunum í Norfolk í Virginíu ekki fyrir að tónlistarmyndband með þeim í aðalhlutverki ætti eftir að fara sigurför um netheima og vera eitt vinsælasta myndbandið þessa vikuna. En það er nú raunin með myndband sem þeir birtu á netinu á mánudaginn. Nú þegar hafa tugmilljónir manna horft á það og það hefur fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum víða um heim.

Í myndbandinu dansa lögreglumennirnir við undirtóna hins vinsæla lags „Uptown Funk“ með Bruno Mars og þykjast syngja. Myndbandið var gert eftir að lögreglumenn í Corinth í Texas skoruðu félaga sína í Norfolk á hólm en lögreglulið í Bandaríkjunum hafa verið iðinn við að búa til myndbönd sem þessi þar sem lögreglumenn þykjast syngja þekkt lög.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi