fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

United og PSG í stríð um landsliðsmann Brasilíu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Chelsea vill ráða Mauricio Pochettino stjóra Tottenham til starfa. (Sun)

Spurs mun hlusta á tilboð í Toby Alderweireld og Danny Rose í sumar. (Mirror)

Joe Hart verður ekki í HM hópi Englands. (Sun)

Jonjo Shelvey verður ekki í HM hópi Englands. (Mirror)

Framtíð Wayne Rooney ræðst á morgun. (Sky)

Everton mun reka Sam Allardyce á næstu 48 klukkustundum. (Mirror)

Manchester United er tilbúið að kaupa Elseid Hysaj hægri bakvörð Napoli á 44 milljónir punda. (Sun)

Massimiliano Allegri gæti verið að taka við Arsenal. (Star)

West Ham vill fá Paulo Fonseca til að taka við. (Mail)

Manchester City vill fá Wilfired Zaha frá Crystal Palace. (Star)

Manchester United fær samkeppni frá PSG um Fred miðjumann Shaktar Donetsk. (MEN)

Rafa Benitez vill ekki taka við Napoli í sumar. (Calcio)

Real Madrid vill fá Thibaut Courtois markvörð Chelsea. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“