fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Sjáðu krummann sem talar íslensku: „Mamma“

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 14. maí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru til páfagaukar sem geta sagt stöku orð en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum hrafn tala íslensku. Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, bóndi á Hólum, er eigandi hrafnsins. Hún segir í viðtali á útvarpsstöðinni K100 að krummi hafi byrjað að tala upp úr þurru, hún hafi verið með stúlkur í heimsókn og þá heyrt karlmannsrödd sem hún kannaðist ekki við.

Krumminn, sem er ófleygur, kann að segja orð á borð við „mamma“, „nammi“ og „heyrðu“. Virðist hann skilja hvað orðið mamma þýðir, en þegar hann segir það fer Rebecca til hans og klappar honum.

 

[videopress G7oJIGA0]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Í gær

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari