fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Mynd: Heimir í viðtali við FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera hjá Heimi Hallgrímssyni þjálfara íslenska landsliðsins að ræða við erlenda fjölmiðla.

Heimir og íslenska liðið heldur á HM í Rússlandi í sumar.

Það gæti orðið síðasta verkefni Heimis sem íhugar að hætta með landsliðið komi góð tilboð frá stærri löndum.

FIFA heimsótti Heimi í vikunni og ræddi við hann um allt það sem skiptir máli.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Í gær

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Í gær

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“