Arsenal heimsótti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld á Liberty völlinn.
Nacho Monreal kom liðinu yfir á 33 mínútu en adam var ekki lengi í paradís. Mínútu síðar jafnai Sam Clucas fyrir heimamenn.
Swansea var með sjálfstraust eftir sigur á Liverpool í síðasta deildarleik og í síðari hálfleik kom Jordan Ayew heimamönnum yfir. Clucas hlóð svo í annað mark sitt og tryggði sigur Swansea.
Henrikh Mkhitaryan spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í kvöld en hann lék síðasta hálftímann.
Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.
Swansea (5-4-1): Fabianski 7; Naughton 6, Van der Hoorn 7, Fernandez 7, Mawson 7.5, Olsson 6.5; Dyer 7 (Carroll 83), Fer 7, Ki 6.5, Clucas 8.5 (Routledge 90); Ayew 7.5 (Bony 88)
Arsenal (4-3-3): Cech 5; Bellerin 6, Mustafi 5, Koscielny 5.5, Monreal 7; Ramsey 7, Elneny 7 (Mkhitaryan 60, 6), Xhaka 5.5; Ozil 6.5, Lacazette 5, Iwobi 5.5 (Giroud 76)