Arsenal heimsækir Swansea í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:45.
Henrikh Mkhitaryan er á bekknum en gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld.
Olivier Giroud sem mun líklega ganga í raðir Chelsea á morgun er í hóp.
Swansea vann síðasta deildarleik gegn Liverpool og því getur allt gerst í kvöld.
Byrjunarliðin eru hér að neðan.
Swansea: Fabianski, Naughton, van der Hoorn, Fernandez, Mawson, Olsson, Dyer, Fer, Ki, Clucas, Ayew
Arsenal: Cech, Bellerin, Mustafi, Koscielny, Monreal, Ramsey, Elneny, Xhaka, Ozil, Lacazette, Iwobi