fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Myndir: Aubameyang mættur á æfingasvæði Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vonast eftir því að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir hjá félaginu áður en glugginn lokar á morgun.

Samkomulag er í höfn milli Dortmund og Arsenal en með fyrirvara um að Dortmund kræki í framherja.

Það virðist vera að ganga upp því Aubameyang sást á flugvellinum í Dortmund í dag.

Nokkrum klukkustundum síðar sást hann keyra inn á æfingasvæði Arsenal samkvæmt Mirror og Sky Sports.

Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu