fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Sane frá í sjö vikur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest að Leroy Sane verði lengi frá vegna meiðsla á ökkla.

Sóknarmaðurinn knái var tæklaður í leik gegn Cardiff í enska bikarnum í gær.

Sane fór í myndatöku í dag þar sem kom í ljós að liðbönd í ökkla eru sködduð.

Pep Guardiola hefur staðfest að Sane verði frá í sex til sjö vikur vegna meiðslanna.

Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir City enda Sane lykilmaður í sóknarleik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu