fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433

Leicester losar sig við Musa í bili

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CSKA Moskva hefur fengið Ahmed Musa aftur til félagsins frá Leicester.

Leicester keypti sóknarmanninn frá CSKA árið 2016 en hann hefur ekki náð flugi.

Musa er 25 ára gamall sóknarmaður frá Nígeríu.

CSKA hefur fengið Musa að láni út tímabilið en óvíst er hvað gerist eftir það.

Musa 42 í 125 leikjum fyris CSKA áður en hann fór til Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433
Fyrir 2 klukkutímum

Arsenal búið að lána Vieira til Þýskalands

Arsenal búið að lána Vieira til Þýskalands
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi