fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Sanchez ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Mourinho og Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er að ganga til liðs við Manchester United og mun hann gangast undir læknisskoðun hjá félaginu, síðar í dag.

Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann fer til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem er að ganga til liðs við Arsenal.

Sanchez verður þar með ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Pep Guardiola og Jose Mourinho en hann og Guardiola unnu saman hjá Barcelona.

Guardiola reyndi að fá Sanchez til City en var ekki tilbúinn að borga Arsenal uppsett verð fyrir leikmanninn sem var í kringum 35 milljónir punda.

Hann er því á leiðinni á Old Trafford en hann hefur ekki unnið með Jose Mourinho áður á ferlinum en lista yfir þá leikmenn sem hafa unnið með báðum stjórum má sjá hér fyrir neðan.

Xabi Alonso
Zlatan Ibrahimovic
Cesc Fabregas
Kevin de Bruyne
Arjen Robben
Pedro
Samuel Eto’s
Eidur Gudjohnsen
Maxwell
Claudio Pizarro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar