

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool fullyrðir að Emre Can fari frítt frá Liverpool í sumar.
Can er að verða samningslaus og er sterklega orðaður við Juventus.
,,Can fer í sumar og Keita kemur inn, hann er hins vegar átta,“ sagði Gerrard.
Liverpool hefur tryggt sér starfskrafta Naby Keita en hann er ekki eins miðjumaður og Can.
Það er því ljóst að Jurgen Klopp muni reyna að versla sér varnarsinnaðan miðjumann í sumar.
Gerrard just let it slip that Emre Can is leaving in the summer and Keita is coming in! pic.twitter.com/W5NeBvqL8H
— Football Stands (@TheFootyStands) February 14, 2018