

Arsenal heimsækir Ostersund í Svíþjóð í Evrópudeildinni en leikurinn er í 32 liða úrslitum.
Um er að ræða fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni.
Mikið frost er í Svíþjóð og snjóskaflar tóku á móti Arsenal á flugvellinum í gær.
Leikið verður á gervigrasi en fróðlegt verður að fylgjast með leikmönnum Arsenal í þessum aðstæðum.
Myndir af þessu er hér að neðan.


