

Isaac Success framherji Watford hefur eki slegið í gegn hjá félaginu.
Success byrjai vel þegar hann kom til Watford en síðan þá hefur lífið verið erfitt innan vallar fyrir framherjann frá Nígeríu.
Eftir að hafa spilað lítið á fyrri hluta tímabilsins þá var Success lánaður til Malaga í janúar.
Hann hefur hins vegar bara spilað tólf mínútur en AS á Spáni segir Success ekki í neinu formi.
Spænskir miðlar segja að Success sé of feitur til þess að geta spilað á meðal þeirra bestu.