fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Sanchez læsti lyklana í bílnum – Hljóp 8 kílómetra heim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez leikmaður Manchester United varð á dögunum launahæsti leikmaður deildarinnar.

Sanchez kom til United frá Arsenal þar sem hann fékk hærri laun.

Að því tilefni rifjar Pietro Oleotto blaðamaður á Ítalíu upp sögu frá tíma hans hjá Udinese.

,,Eftir eina æfingu þá fór Sanchez niður í miðbæ og læsti lyklana og símann sinn í bílnum,“
sagði Sanchez.

,,Ég veit ekki hvað flestir hefðu gert en hann hljóp bara heim. Hann hljóp 8 kílómera úr miðbænum og heim til sín. Fólkið í borginni sá hann bara í venjulegum fötum á hlaupum og hringdu í okkur blaðamenn. Þetta var týpískur Alexis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“