fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Coutinho gæti snúið aftur á Anfield í vor

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gæti snúið aftur á Anfield í vor en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu.

Forráðamenn félagsins eiga nú í viðræðum við knattspyrnusamband Brasilíu og Króatíu um að spila vináttuleik á vellinum fyrir HM í Rússlandi.

Króatar eru í riðli með Íslendingum á HM í Rússlandi, ásamt Argentínu og Nígeríu en riðillinn er afar strembinn.

Þetta yrði lokaleikur liðanna fyrir HM í Rússlandi sem hefst um miðjan júní en það má fastlega reikna með því að Coutinho verði í brasilíska hópnum sem fer til Rússlands.

Coutinho yfirgaf Liverpool í janúarglugganum og hélt til Barcelona en spænska félagið borgaði 142 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum