fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 11:00

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan stokkar yfirleitt spilin í ensku úrvalsdeildinni en kíkir nú á B-deildina. Tölvan spáir því að Coventry, undir stjórn Frank Lampard, vinni deildina með yfirburðum.

Liðið er ósigrað eftir 11 leiki og hefur skorað 31 mark, sem er 17 mörkum meira en næsta lið, Middlesbrough. Samkvæmt tölvunni mun Coventry enda með 96 stig, sex stigum meira en Middlesbrough.

Því er spáð að Millwall, Bristol City, QPR og Southampton fari í umspilið um sæti í deild þeirra bestu.

Neðst í spánni er Sheffield Wednesday, sem er spáð falli með aðeins 32 stig. Ofurtölvan sér einnig Birmingham falla, þrátt fyrir að liðið sé um miðja deild núna. Þess má geta að Íslendingarnir Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru á mála hjá félaginu og þá er Tom Brady einn eiganda þess.

Norwich er einnig spáð niður, en spá Ofurtölvunnar í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl