fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

433
Fimmtudaginn 23. október 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi enski varnarmaðurinn George Baldock lést í hörmulegu slysi í október í fyrra, aðeins 31 árs gamall, en hann drukknaði í sundlaug við heimili sitt í Aþenu.

Samkvæmt niðurstöðum krufningar var hvorki áfengi né fíkniefni í líkama hans og var andlátið skráð sem slys. Baldock var sagður ætla að fljúga til Englands daginn eftir til að fagna fyrsta afmæli sonar síns, Brody.

Ný skjöl úr dánarbúi sýna að Baldock skildi eftir eignir að verðmæti rúmlega 5,7 milljónum punda, sem lækkuðu í um 4 milljónir punda þegar skuldir voru teknar inn í myndina.

Þar sem hann hafði ekki gert erfðaskrá munu peningarnir fara til sonar hans, undir umsjón unnustu hans Annabel Dignam, þar til drengurinn nær 18 ára aldri.

Dignam birti hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum. „George, ástin mín og sálufélagi. Fullkominn faðir fyrir fallega drenginn okkar. Þú varst heimur minn, og ég veit að við vorum þinn.“

Baldock, sem fæddist á Englandi, átti gríska ömmu og lék 12 landsleiki fyrir Grikkland. Hann spilaði lengst af á Englandi en einnig með ÍBV hér á landi um stutt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Í gær

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Í gær

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“