fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður sem réðst á Manchester United stuðningsmanninn Frank Ilett á Old Trafford hefur verið bannaður ævilangt frá leikjum félagsins, samkvæmt Daily Mail.

Ilett, sem er 29 ára og búsettur á Spáni, varð frægur á samfélagsmiðlum eftir að hann lýsti því yfir í október 2024 að hann myndi ekki klippa hárið sitt fyrr en United næði fimm sigrum í röð.

Meira
Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Stimpingar hans við annan stuðningsmann fór þó úr böndunum þegar sá síðarnefndi greip í hár Ilett og togaði harkalega, áður en hann hraunaði yfir hann. Atvikið var tekið upp á myndband og vakti mikla athygli.

Manchester United hefur nú staðfest að maðurinn sem réðst á Ilett hefur verið settur í ævilangt bann frá Old Trafford.

United hefur unnið tvo leiki í röð í deildinni og vonast Illet til að liðið vinni þrjá enn svo hann geti skellt sér í klippingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk